G.K. - Viðgerðir

Alhliða bílaviðgerðir og þjónusta.Sérhæfð þekking á amerískum/jeppa bílum.

Þjónustan

Minniháttar breytingar
Vélaviðgerðir
Smyrjum bíla

Verkstæðið

G.K.viðgerðir er lítið bílaverkstæði sem var stofnað 1974 af Guðvarði Hákonarsyni og konu hans Ernu Kjartansdóttur að Grund í Mosfellsdal. Árið 1992 var hafist handa við að byggja húsnæðið að Flugumýri 16c þá sem Bifreiðaverkstæði Guðvarðar og Kjartans, þar sem það er enn starfarækt af sonum þeirra Kjartani og Ingólfi, sem keyptu móður sína út úr rekstri þess

Hafðu samband

GK Viðgerðir
Flugumýri 16c
270 Mosfellsbæ
Merki verkstæðisins
Kennitala: 430402-4710
|
VSK Númer: 74581